Steinunn Sveinsdóttir, lögfræðingur
Steinunn fæddist í Reykjavík 1992.
Hún útskrifaðist með BA-gráðu frá lagadeild Háskóla Íslands 2017 og mag. jur. frá sama skóla vorið 2022. Steinunn hefur starfað á Juralis lögmannstofu frá árinu 2017 og meðfram því starfar hún sem skrifstofustjóri Landssambands sumarhúsaeigenda.
Málaflokkar: Almenn lögfræðiþjónusta, barnaverndarmál, hjúskapar/sambúðarréttur, stjórnsýsluréttur, slysa- og skaðabótamál, samningaréttur, eignaréttur og fasteignakaup, leiguréttur, verktakaréttur, kröfuréttur, gjaldþrotaskiptaréttur.
Steinunn Sveinsdóttir was born in Reykjavík 1992.
She graduated with a BA degree from University of Iceland, Faculty of Law, in 2017 and mag. jur. in 2022. Steinunn has worked at Juralis since 2017 and along with that as office manager of Landssamband sumarhúsaeigenda.
Lögmannsstofan JURALIS ehf | Suðurlandsbraut 20 | 108 Reykjavík | Sími: 533 5858 | Fax: 533 5859
© 2025 JURALIS
Vefsíðugerð: G10 ehf. – umbrot og hönnun