Ingi Freyr Ágústsson, héraðsdómslögmaður

Ingi Freyr fæddist á Sauðárkróki 1975.

Hann útskrifaðist frá lagadeild Háskóla Íslands 2010. Öðlaðist héraðsdómslögmannsréttindi 2011. Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali 2012.  Hefur starfað við lögmennsku frá þeim degi er honum voru veitt málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi.

Málaflokkar: Almenn lögfræðiþjónusta, bygginga- og skipulagslöggjöf, kaup og sala fasteigna, gallar og aðrar vanefndir, fjöleignarhúsamál, skiptastjórnun, verjendastörf og réttargæsla brotaþola, skaðabótaréttur – slysamál, stjórnsýsluréttur, hlutafélög/einkahlutafélög o.fl., innheimtur.

Ingi Freyr Agustsson was born in Saudarkrokur in 1975

He graduated from the University of Iceland in 2010. Became a District Court Attorney in 2011. Certified real estate agent in 2012.